Félagsmálaráð

199. fundur 10. maí 2016 kl. 08:15 - 10:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Friðjón Árni Sigurvinsson boðaði forföll og varamaður hans Steinunn Jóhannesdóttir var forfölluð.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201605069Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201605069
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201605068Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201605068
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Fjárhagsaðstoð árið 2016

Málsnúmer 201605064Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201605064
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Sálfræðiaðstoð

Málsnúmer 201605065Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201605065
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Liðveisla

Málsnúmer 201605063Vakta málsnúmer

Hildur Birna Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis kl 9:10



Trúnaðarmál - 201605063



Hildur Birna Jónsdóttir kom inn á fundinn aftur kl 9:20
Bókað í trúnaðarmálabók

6.Vegna hreyfiþroskamats

Málsnúmer 201605059Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201605059
Bókað í trúnaðarmálabók

7.Staðan í dag

Málsnúmer 201605062Vakta málsnúmer

Trúnðarmál - 201605062
Bókað í trúnaðarmálabók

8.Mánaðarlegar stöðuskýrslur fyrir fagráð og byggðaráð

Málsnúmer 201604102Vakta málsnúmer

Lagður var fram tölvupóstur dags. 20/4 2016 frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Dalvíkurbyggðar þar sem lagt er til að farið verði á hverjum fundi fagráða yfir bókfærða stöðu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
Lagt fram til kynningar

9.Greiðsla vegna félags og tómstundastarfs á Dalbæ fyrir aldraða

Málsnúmer 201604121Vakta málsnúmer

Lagt var fram erindi frá forstöðumanni Dalbæjar dags. 22/4 2016 vegna þátttöku sveitarfélagsins í félags- og tómstundastarfi á Dalbæ.
Félagsmálaráð samþykkir með 4 greiddum atkvæðum erindið. Tekið af lið 02-40-9145.

10.Samstarfssamningur

Málsnúmer 201604055Vakta málsnúmer

Lögð var fram til kynningar tillaga að samstarfssamningi milli Dalvikurbyggðar og Fjallabyggðar um málefni fatlaðra 2016.
Félagsmálaráð fagnar því að komin sé á samvinna við Fjallabyggð í málefnum fatlaðra. Ljóst er að mörg verkefni eru framundan og ber þar helst að nefna þörf á búsetu og atvinnuúrræðum fyrir fötluð ungmenni.

11.Félagsþjónustuskýrsla málefna fatlaðra 2015

Málsnúmer 201603087Vakta málsnúmer

Lögð var fram til kynningar félagsþjónustuskýrsla Hagstofu Íslands dags. 18/3 2016 vegna málefna fatlaðra árið 2015. Erindinu var frestað á síðasta fundi ráðsins
Lagt fram til kynningar

12.Boð um þátttöku í verkefni gegn ofbeldi

Málsnúmer 201605040Vakta málsnúmer

Tekið var fyrir erindi frá Jafnréttisstofu dags. 27/4 2016 þar sem fram kemur að Jafnréttisstofa vinni að umsókn um verkefnastyrk frá Evrópusambandinu til að styrkja samstarf þegar kemur að ofbeldi gegn konum og börnum. Sveitarfélögum, lögreglunni, heilsugæslunni, skólum og öðrum sem vinna með kynbundið ofbeldi og afleiðingar þess á Norðurlandi eystra er boðið til að taka þátt í verkefninu.
Félagsmálaráð samþykkir þátttöku í þessu verkefni með öllum greiddum atkvæðum.

13.449. mál til umsagnar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna

Málsnúmer 201605041Vakta málsnúmer

Tekið var fyrir erindi frá nefndarsviði Alþingis dags. 22/4 2016 þar sem óskað er umsagnar um þingsályktun um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, mál nr. 449
Lagt fram til kynningar

14.728. mál til umsagnar um frumvarp til laga um útlendinga

Málsnúmer 201605042Vakta málsnúmer

Tekið var fyrir erindi frá nefndarsviði Alþingis dags. 22/4 2016 þar sem Allsherjar og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga, 728. mál
Lagt fram til kynningar

15.Stöðumat fjárhags fyrir árið 2016

Málsnúmer 201605043Vakta málsnúmer

Lagt var fram stöðumat fjárhagsáætlunar fyrir fyrstu 3 mánuði ársins 2016.
Stöðumat var lagt fram til kynningar. Félagsmálaráð vill skoða reglur um sérstakar húsaleigubætur betur á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi