Umhverfisráð

294. fundur 06. september 2017 kl. 16:15 - 18:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Karl Ingi Atlason Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir Aðalmaður
  • Friðrik Vilhelmsson varaformaður
  • Marinó Þorsteinsson varamaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá
Kristín Dögg Jónsdóttir boðaði forföll og í hennar stað mætti til fundar Marinó Þorsteinsson.

1.Vinna U&T við fjárhagsáætlun 2018

Málsnúmer 201709041Vakta málsnúmer

Lögð fram gögn vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2018.
Farið var yfir framlögð gögn frá sviðsstjóra.

2.Umsagnir vegna skipulagslýsingar fyrir seiðaeldi við Árskógssand

Málsnúmer 201611075Vakta málsnúmer

Til umræðu umsagnir og ábendingar vegna skipulagslýsingar á aðalskipulagsbreytingum á Árskógssandi, Dalvíkurbyggð.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Karl Ingi Atlason Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir Aðalmaður
  • Friðrik Vilhelmsson varaformaður
  • Marinó Þorsteinsson varamaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs