Sveitarstjórn

261. fundur 16. september 2014 kl. 16:15 - 18:15 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Bjarni Theódór Bjarnason Aðalmaður
  • Kristján Guðmundsson Aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 706, frá 04.09.2014.

2.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 707, frá 11.09.2014.

3.Atvinnumála- og kynningarráð - 2, frá 03.09.2014.

4.Fræðsluráð - 184, frá 10.09.2014.

5.Íþrótta- og æskulýðsráð - 59, frá 02.09.2014.

6.Landbúnaðarráð - 91, frá 04.09.2014.

7.Umhverfisráð - 254, frá 05.09.2014.

8.Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 16, frá 10.09.2014.

9.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils. Fyrri umræða.

Málsnúmer 201408022Vakta málsnúmer

Á 705. fundi byggðarráðs þann 28. ágúst 2014 var eftirfarandi bókað:

Á 704. fundi byggðarráðs þann 21. ágúst 2014 var eftirfarandi bókað:
Með fundarboði byggðarráðs fylgdu gildandi siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt 9. lið reglnanna skulu siðareglur þessar teknar til umræðu í bæjarstjórn í upphafi hvers kjörtímabils og endurskoðaðar ef þörf þykir.

Byggðarráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að uppfæra reglurnar þannig að bæjarfulltrúi verði sveitarstjórnarfulltrúi.
Reglurnar komi fyrir byggðarráð að nýju.

Með fundarboði byggðarráðs fylgdu uppfærð drög í samræmi við ofangreint.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum tillögu að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð eins og þær liggja fyrir og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.

Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi tillaga að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa í samræmi við ofangreint til fyrri umræðu.

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa siðareglunum til síðari umræðu í sveitarstjórn eins og þær liggja fyrir.

10.Kosningar í nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013, 46.gr. D); breyting á fulltrúum vegna aðalfundar Eyþings.

Málsnúmer 201409084Vakta málsnúmer

Til máls tóku:
a) Forseti sveitarstjórnar sem upplýsti að Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir lausn frá störfum sem aðalmaður á aðalfundi Eyþings.

Bjarni Th. Bjarnason.

b) Forseti kynnti framkomna tillögu að Bjarni Th. Bjarnason taki sæti Kristjáns sem aðalmaður á aðalfundi Eyþings.

Ekki kom fram aðrar tillögur.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Kristjáni Guðmundssyni lausn frá störfum sem aðalmaður á aðalfundi Eyþings.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tillögu forseta um að Bjarni Th. Bjarnason taki sæti sem aðalmaður á aðalfundi Eyþings í stað Kristjáns.

11.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 701.

Málsnúmer 1406012Vakta málsnúmer

Til kynningar.

12.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 702

Málsnúmer 1407001Vakta málsnúmer

Til kynningar.

13.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 703

Málsnúmer 1407004Vakta málsnúmer

Til kynningar.

14.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 704

Málsnúmer 1408003Vakta málsnúmer

Til kynningar.

15.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 705

Málsnúmer 1408005Vakta málsnúmer

Til kynningar.

16.Sveitarstjórn - 260

Málsnúmer 1406006Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Bjarni Theódór Bjarnason Aðalmaður
  • Kristján Guðmundsson Aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs