Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

38. fundur 29. september 2023 kl. 08:15 - 09:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sátu fund: Ave Kara Sillaots, fulltrúi starfsfólks hjá TÁT.
Ríkey tilkynnti forföll, þar sem að hún var á fundi hjá Bæjarráði Fjallabyggðar.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027

Málsnúmer 202304162Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfs - og fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2024.
Skólanefnd TÁT, samþykkir með þremur atkvæðum starfsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2024. Skólanefnd TÁT, gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2024 og vísar henni til frekari umræðu í Byggðaráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar.

2.Gjaldskrár 2024

Málsnúmer 202307014Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir gjaldskrá TÁT fyrir fjárhagsárið 2024.
Skólanefnd TÁT, leggur til að hækkun á gjaldskrá TÁT fyrir fjárhagsárið 2024, verði eins hófleg og mögulegt er. Skólanefnd TÁT vísar gjaldskrá TÁT til Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar og Bæjarráðs Fjallabyggðar, til frekari umræðu.

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202309119Vakta málsnúmer

Bókað í Trúnaðarmálabók

Fundi slitið - kl. 09:15.

Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs