Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

37. fundur 25. ágúst 2023 kl. 08:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
 • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
 • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
 • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fund:
Ave Kara Sillaots, situr fund sem fulltrúi starfsmanna.

1.Skóladagatöl skólanna 2023 - 2024

Málsnúmer 202301163Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir skóladagatal TÁT fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Skólanefnd TÁT samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum skóladagatal TÁT fyrir skólaárið 2023 - 2024.

2.Fjárhagslegt stöðumat TÁT 2023

Málsnúmer 202303208Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, fór yfir fjárhagslegt stöðumat TÁT fyrir fjárhagsárið 2023.
Skólanefnd TÁT, þakkar Magnúsi fyrir góða kynningu á fjárhagslegu stöðumati fyrir Tónlistarskólann á Tröllaskaga.

3.Starfsmannamál TÁT 2023

Málsnúmer 202212079Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir helstu breytingar á starfsmannamálum hjá TÁT 2023 og einnig þær breytingar sem verða fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Lagt fram til kynningar

4.Starfs - og fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun 2023 - 2025

Málsnúmer 202109100Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir stöðu og framvindu verkefna sem koma fram í starfsáætlun 2023.
Lagt fram til kynningar

5.Tónleikahald að vori hjá TÁT 2023

Málsnúmer 202303209Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir dagskrá á tónleikahaldi TÁT vorið 2023.
Lagt fram til kynningar

6.Kostnaðarskipting sveitarfélaga á rekstri TÁT 2023

Málsnúmer 202211042Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir kostnaðarskiptingu sveitarfélaga 2023.
Lagt fram til kynningar

7.Lokauppgjör fyrir TÁT 2022

Málsnúmer 202308041Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir lokauppgjör á TÁT fyrir fjárhagsárið 2022.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið.

Nefndarmenn
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
 • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
 • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
 • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs