Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

35. fundur 16. desember 2022 kl. 08:45 - 09:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Felix Rafn Felixson, sat fund á Teams.

Aðrir sem sitja fund: Ave Kara Sillaots, fulltrúi starfsmanna hjá TÁT.

1.Fjárhagslegt stöðumat TÁT 2022

Málsnúmer 202209001Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fór yfir fjárhagslegt stöðumat hjá TÁT fyrir jan. - sept. 2022.
Lagt fram til kynningar

2.Starfs - og fjárhagsáætlun TÁT 2023

Málsnúmer 202208121Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2023.
Lagt fram til kynningar

3.Starfsmannamál TÁT 2023

Málsnúmer 202212079Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfsmannamál í TÁT fyrir árið 2023.
Lagt fram til kynningar

4.Tenging á Visku við Sportapler

Málsnúmer 202212085Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir tengingu Visku við Sportabler.
Lagt fram til kynningar

5.Jólatónleikar hjá TÁT 2022

Málsnúmer 202212084Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir skipulag á jólatónleikum hjá TÁT um jólin 2022.
Lagt fram til kynningar. Á fund komu nemendur frá tónlistarskóla og spiluðu tvö jólalög og þakkar skólanefnd TÁT þeim kærlega fyrir.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs