Starfs - og fjárhagsáætlun TÁT 2022 - 2023

Málsnúmer 202208121

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 32. fundur - 09.09.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fór yfir starfsáætlun fyrir fjárhagsárið 2023 og greindi frá upphafsvinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2023.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 33. fundur - 11.11.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2023.
Skólanefnd TÁT, gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlun 2023, aðra en þá að enduskoða þarf tekjulykil þegar gjaldskrárhækkun liggur fyrir.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 35. fundur - 16.12.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2023.
Lagt fram til kynningar