Menningarráð

102. fundur 03. maí 2024 kl. 08:15 - 09:45 í viðtalsherbergi á 1. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.
Dagskrá
Aðrir sem sátu fund: Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg.

1.Lagfæring á listaverki

Málsnúmer 202109102Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, upplýsti ráðið um stöðuna á verkefninu.
Lagt fram til kynningar

2.Fjárhagslegt stöðumat 2024 fyrir málaflokk 05. Menningarmál

Málsnúmer 202404139Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og Menningarsviðs og Björk Hóm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fer yfir fjárhagslegt stöðumat á málaflokki 05. Menningarmál.
Lagt fram til kynningar

3.Endurskoðun á húsaleigusamningi vegna kaffihússins í Bergi

Málsnúmer 202402133Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og Menningarsviðs og Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fara yfir stöðuna á verkefninu.
Máli frestað til næsta fundar

4.Vorráðstefna forstöðumanna bókasafna

Málsnúmer 202405001Vakta málsnúmer

Björk Hóm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, sagði frá Vorráðstefnu forstöðumanna bókasafna.
Lagt fram til kynningar

5.Starfsmannamál á söfnum og Menningarhúsi Berg

Málsnúmer 202005069Vakta málsnúmer

Björk Hóm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fór yfir starfsmannamál á söfnum og Menningarhússins Berg
Lagt fram til kynningar
Björk fór af fundi kl. 09:30

6.Umsókn um styrk varðveislu og lýsingu á útlistaverki JSBrimars á Marúlfshúsinu

Málsnúmer 202404033Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Heiðnýu Helgu Stefánsdóttur dags.02.04.2024.
Máli frestað og sviðsstjóra falið að óska eftir frekari upplýsingum.

7.Umsókn um styrk vegna afmælistónleika hjá Sölku kvennakórs

Málsnúmer 202403090Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Sölku kvennakór sem óskar eftir styrk vegna afmælistónleika í Bergi.
Menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum að veita Sölku kvennakór 300.000 kr. styrk.

8.Heimsókn í Menningarhúsið Berg

Málsnúmer 202404144Vakta málsnúmer

Menningarráð fer í heimsókn í Menningarhúsið Berg.
Við þökkum forstöðumanni fyrir góðar móttökur.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.