Lagfæring á listaverki

Málsnúmer 202109102

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 87. fundur - 23.09.2021

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna, fór yfir stöðu mála vegna lagfæringar á listaverki.
Lagt fram til kynningar. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og menningarhúsins Berg heldur áfram að vinna í málinu.

Menningarráð - 88. fundur - 22.10.2021

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna, fór yfir stöðu mála vegna lagfæringar á listaverki.
Lagt fram til kynningar

Menningarráð - 89. fundur - 19.11.2021

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins, fór yfir stöðu mála vegna lagfæringar á listaverki.
Búið er að hafa samband við listamann sem hefur gefið leyfi fyrir viðgerð á listaverki. Menningarráð felur sviðsstjóra og forstöðumanni safna að fylgja eftir lagfæringu á verki og finna því viðeigandi stað í stofnun hjá sveitarfélaginu.

Menningarráð - 102. fundur - 03.05.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, upplýsti ráðið um stöðuna á verkefninu.
Lagt fram til kynningar