Uppfærsla á reglum afreks- og styrktarsjóðs

Málsnúmer 202512008

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 181. fundur - 02.12.2025

Íþróttafulltrúi kynnir hugmynd að uppfærðum reglum afreks- og styrktarsjóðs Íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar
Íþrótta - og æskulýðsráð felur íþróttafulltrúa að koma með full mótaðar endurskoðaðar reglur inn á fund hjá ráðinu.