Til máls tók:
Monika Margrét Stefánsdóttir, sem leggur fram eftirfarandi tillögu um kjör í stað Lilju Ósmann Guðnadóttur.
a)
Byggðaráð; Aðalmaður Monika Margrét Stefánsdóttir og til vara Kristinn Bogi Antonsson.
Aðalmaður á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga; Monika Margrét Stefánsdóttir og til vara Kristinn Bogi Antonsson.
Þingfulltrúi á aðalfund SSNE; aðalmaður Monika Margrét Stefánsdóttir og til vara Kristinn Bogi Antonsson.
b) Sveitarstjórn;
Kristinn Bogi Antonsson tekur sæti sem aðalmaður í sveitarstjórn og Þórhalla Franklín Karlsdóttir sem varamaður í sveitarstjórn í stað Kristins Boga.
Fleiri tóku ekki til máls.
b) Lagt fram til kynningar.