Framtíðarsýn íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202510146

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 180. fundur - 04.11.2025

Framtíðarsýn með tilliti til möguleika á sameiningum íþróttafélaga til þess að eiga möguleika á að ráða fleira launað starfsfólk og þannig gera starf íþróttafélaga öflugra og létta undir með sjálfboðaliðum.
Íþrótta- og æskulýðsráð felur íþróttafulltrúa að halda áfram með málið og boða aðalstjórn UMFS á næsta fund ráðsins.