Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 202510059

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 38. fundur - 07.11.2025

Fyrir fundinum lá umsókn Berglindar Aspar Viðarsdóttur um búfjárleyfi fyrir hross í Hringsholti.
Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir umsókn um búfjárleyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.

Sveitarstjórn - 384. fundur - 18.11.2025

Á 38. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Fyrir fundinum lá umsókn Berglindar Aspar Viðarsdóttur um búfjárleyfi fyrir hross í Hringsholti.
Niðurstaða : Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir umsókn um búfjárleyfi. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfis- og dreifbýlisráðs í samræmi við umsókn um búfjárleyfi.