Frá SSNE; Haustþing SSNE

Málsnúmer 202509157

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1160. fundur - 09.10.2025

Tekið fyrir erindi frá SSNE, dagsett þann 29. september sl.,þar sem meðfylgjandi er boð á haustþing SSNE. Þingið verður rafrænt miðvikudaginn 29. október nl. Boðið hefur einnig verið sérstaklega sent á þingfulltrúa sveitarfélaganna, sveitarstóra og þingmenn kjördæmisins sem og á aðra gesti í samræmi við samþykktir SSNE.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1168. fundur - 27.11.2025

Lögð fram til kynningar þingfundargerð haustþings Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem haldið var rafrænt þann 29. október sl.
Lagt fram til kynningar.