Samstarf grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202506059

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 306. fundur - 18.06.2025

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Helga Lind Sigmundsdóttir, deildarstjóri í Árskógarskóla fara yfir hvernig samstarfi skólanna verði á næsta skólaári.
Ákveðið var að skoða frekara samstarf milli leik - og grunnskóla í Sveitarfélaginu. Unnið verði að nánari útfærslum og lagt fyrir ráðið í september.

Fræðsluráð - 307. fundur - 20.08.2025

Katla Ketilsdóttir, deildarstjóri og staðgengill skólastjóra, Helga Lind Sigmundsdóttir, deildarstjóri í Árskógarskóla, fara yfir hvernig aðlögun nemenda í 5. - 6. bekk í Árskógarskóla verði háttað skólaárið 2025 - 2026 þar sem reiknað er með þeim nemendum haustið 2026.
Tímasett áætlun um samtarf leik - og grunnskóla fyrir öll börn í Dalvíkurbyggð verði sett inn í starfsáætlun tengda fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2026.