Trúnaðarmál

Málsnúmer 202506031

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1149. fundur - 12.06.2025

Viðaukabeiðni vegna langtímaveikinda- bókað í trúnaðarmálabók.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2025, viðauki nr. 25 að upphæð kr. 1.138.621 vegna launakostnaðar til að mæta veikindum, og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 381. fundur - 19.06.2025

Á 1149. fundi byggðaráðs þann 12. júní 2025 var eftirfarandi bókað:
"Viðaukabeiðni vegna langtímaveikinda- bókað í trúnaðarmálabók.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2025, viðauki nr. 25 að upphæð kr. 1.138.621 vegna launakostnaðar til að mæta veikindum, og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðaukabeiðni nr. 25 við fjárhagsáætlun 2025, kr. 1.138.621 vegna launakostnaðar vegna veikinda. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.