Frá Markaðsstofu Norðurlands; Aðalfundur 2025

Málsnúmer 202505104

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1147. fundur - 22.05.2025

Tekið fyrir erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsett þann 19. mai sl., þar sem Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar mánudaginn 2. júní 2025 kl. 13:00-15:00. Fundurinn verður haldinn á Múlabergi, Hótel Kea á Akureyri. Öll eru hvött til þess að mæta á fundinn og athygli er vakin á því að aðeins þau sem mæta á staðinn geta tekið þátt í kosningu til
stjórna
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1149. fundur - 12.06.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsettur þann 4. júní sl., þar sem fram kemur hverjir skipa stjórn félagsins eftir aðalfund. Ein breyting er á stjórninni.
Stjórn Markaðsstofu Norðurlands 2025-2026 er eftirfarandi:
Viggó Jónsson -Drangeyjarferðir,
Sara Sigmundsdóttir -Akureyri Whale Watching,
Ármann Örn Gunnlaugsson - Geosea,
Örn Arnarson -Hótel Laugarbakki,
Edda Hrund Skagfield Guðmundsdóttir - Berjaya hótel.
Fulltrúi SSNE er Hlynur Jóhannsson og fulltrúi SSNV er Sveinbjörg Rut Pétursdóttir.
Varamenn: Tómas Árdal - Arctic Hotels og Þorbjörg Jóhannsdóttir - Höldur


https://www.northiceland.is/is/mn/frettir/breytingar-a-stjorn-mn-eftir-adalfund
Lagt fram til kynningar.