Fjárhagsáætlun 2025

Málsnúmer 202406048

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 280. fundur - 10.09.2024

Lögð fram til kynningar og umræðu vinnugögn vegna fjárhagsáætlunar félagsmálasviðs árið 2025. Farið var yfir tímaramma sem og önnur vinnugögn.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 281. fundur - 16.09.2024

Farið yfir drög að starfsáætlun ársins 2025, breytingar og nýmæli.
Félagsmálaráð lagði til breytingar og felur starfsmönnum að vinna starfsáætlun og fjárhagsáætlun samkvæmt þeim hugmyndum. Tekið fyrir á næsta fundi.

Félagsmálaráð - 282. fundur - 08.10.2024

Félagsmálastjóri fór yfir drög að fjárhagsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2025.
Félagsmálaráð þakkar félagsmálastjóra fyrir góða yfirferð og samþykkir með fimm greiddum atkvæðum fjárhagsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2025.

Félagsmálaráð - 287. fundur - 10.06.2025

Farið var yfir fjárhagsstöðu sviðsins 2025 auk stöðumats janúar - apríl 2025
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 288. fundur - 09.09.2025

Tekin fyrir fjárhagsstaða félagsmálasviðs fyrir árið 2025. Farið var yfir viðaukabeiðnir vegna fjárhagsstöðunnar
Lagt fram til kynningar.