Frá SSNE; Heimsókn til Danmerkur á vegum SSNE fyrir kjörna fulltrúa.

Málsnúmer 202311097

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1089. fundur - 23.11.2023

Tekið fyrir erindi frá SSNE; dagsett þann 17. nóvember sl., þar sem fram kemur að í
samráði við stjórn SSNE er starfsfólk að skoða möguleikann á að bjóða sveitarfélögunum að senda kjörna fulltrúa sína í kynnisferð á vegum SSNE til Danmerkur 4. - 7. mars 2024. Tilgangur ferðarinnar er að kynnast því hvernig sveitarfélög í Danmörku hafa tekist á við ýmis verkefni sem brenna á sveitarfélögum á Norðurlandi eystra s.s. íbúasamráð, samvinnu sveitarfélaga, samgöngumál og græna umbreytingu, svo dæmi séu tekin. Þessi póstur er til að kanna áhuga sveitarfélaga á þátttöku í slíkri ferð.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1091. fundur - 14.12.2023

Á 1089. fundi byggðaráðs þann 23. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá SSNE; dagsett þann 17. nóvember sl., þar sem fram kemur að í samráði við stjórn SSNE er starfsfólk að skoða möguleikann á að bjóða sveitarfélögunum að senda kjörna fulltrúa sína í kynnisferð á vegum SSNE til Danmerkur 4. - 7. mars 2024. Tilgangur ferðarinnar er að kynnast því hvernig sveitarfélög í Danmörku hafa tekist á við ýmis verkefni sem brenna á sveitarfélögum á Norðurlandi eystra s.s. íbúasamráð, samvinnu sveitarfélaga, samgöngumál og græna umbreytingu, svo dæmi séu tekin. Þessi póstur er til að kanna áhuga sveitarfélaga á þátttöku í slíkri ferð.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu frekari upplýsingar um ferðina, sbr. rafpóstur frá SSNE dagsettur þann 7. desember sl. Á þessu stigi þarf SSNE að fara að greiða staðfestingargjald fyrir flug og festa gistingu og því þarf SSNE að fá fjölda þátttakenda á hreint. Gert er ráð fyrir kostnaði per mann að upphæð kr. 170.000 - kr. 190.000 - þ.e. flug frá Keflavík, gisting og rútuferðir.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa umfjöllun og afgreiðslu til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 364. fundur - 19.12.2023

Á 1091. fundi byggðaráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1089. fundi byggðaráðs þann 23. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá SSNE; dagsett þann 17. nóvember sl., þar sem fram kemur að í samráði við stjórn SSNE er starfsfólk að skoða möguleikann á að bjóða sveitarfélögunum að senda kjörna fulltrúa sína í kynnisferð á vegum SSNE til Danmerkur 4. - 7. mars 2024. Tilgangur ferðarinnar er að kynnast því hvernig sveitarfélög í Danmörku hafa tekist á við ýmis verkefni sem brenna á sveitarfélögum á Norðurlandi eystra s.s. íbúasamráð, samvinnu sveitarfélaga, samgöngumál og græna umbreytingu, svo dæmi séu tekin. Þessi póstur er til að kanna áhuga sveitarfélaga á þátttöku í slíkri ferð.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu frekari upplýsingar um ferðina, sbr. rafpóstur frá SSNE dagsettur þann 7. desember sl. Á þessu stigi þarf SSNE að fara að greiða staðfestingargjald fyrir flug og festa gistingu og því þarf SSNE að fá fjölda þátttakenda á hreint. Gert er ráð fyrir kostnaði per mann að upphæð kr. 170.000 - kr. 190.000 - þ.e. flug frá Keflavík, gisting og rútuferðir. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa umfjöllun og afgreiðslu til sveitarstjórnar."
Til máls tók:
Freyr Antonsson, sem leggur til að þessum lið verði vísað til frekari umræðu í byggðaráði.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.

Byggðaráð - 1093. fundur - 18.01.2024

Á 364. fundi sveitarstjórnar þann 19. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1091. fundi byggðaráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1089. fundi byggðaráðs þann 23. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá SSNE; dagsett þann 17. nóvember sl., þar sem fram kemur að í samráði við stjórn SSNE er starfsfólk að skoða möguleikann á að bjóða sveitarfélögunum að senda kjörna fulltrúa sína í kynnisferð á vegum SSNE til Danmerkur 4. - 7. mars 2024. Tilgangur ferðarinnar er að kynnast því hvernig sveitarfélög í Danmörku hafa tekist á við ýmis verkefni sem brenna á sveitarfélögum á Norðurlandi eystra s.s. íbúasamráð, samvinnu sveitarfélaga, samgöngumál og græna umbreytingu, svo dæmi séu tekin. Þessi póstur er til að kanna áhuga sveitarfélaga á þátttöku í slíkri ferð.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu frekari upplýsingar um ferðina, sbr. rafpóstur frá SSNE dagsettur þann 7. desember sl. Á þessu stigi þarf SSNE að fara að greiða staðfestingargjald fyrir flug og festa gistingu og því þarf SSNE að fá fjölda þátttakenda á hreint. Gert er ráð fyrir kostnaði per mann að upphæð kr. 170.000 - kr. 190.000 - þ.e. flug frá Keflavík, gisting og rútuferðir. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa umfjöllun og afgreiðslu til sveitarstjórnar.
Til máls tók:
Freyr Antonsson, sem leggur til að þessum lið verði vísað til frekari umræðu í byggðaráði.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar."
Á 59.stjórnarfundi SSNE þann 5.janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Framkvæmdastjóri greindi frá því að sveitarfélögin hefðu almennt tekið jákvætt í hugmyndina um- slíka ferð. Flest mæli þó með því að fresta ferðinni og skoða með beint flug frá Akureyri í huga. Stjórn felur framkvæmdastjóra að vinna málið áfram."

Lagt fram til kynningar.