Frá Menningarfélaginu Bergi ses; Aðalfundur

Málsnúmer 202310007

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1083. fundur - 12.10.2023

Tekinn fyrir rafpóstur frá Menningarfélaginu Bergi ses.,dagsettur þann 2. október 2023, þar sem boðað er til aðalfundar félagsins 17. október nk. kl. 14:00.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sitji fundi og fari með umboðs sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn - 362. fundur - 07.11.2023

Á 1083. fundi byggðaráðs þann 12. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Menningarfélaginu Bergi ses.,dagsettur þann 2. október 2023, þar sem boðað er til aðalfundar félagsins 17. október nk. kl. 14:00.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sitji fundi og fari með umboðs sveitarfélagsins á fundinum."
Til máls tók:
Freyr Antonsson, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl.16:51.
1. varaforseti, Lilja Guðnadóttir, tók við fundarstjórn.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sat aðalfund Menningarfélagsins Bergs ses. 17. október sl. og fór með umboð sveitarfélagisns. Freyr Antonsson tekur ekki þátt í umfjöllun og afgreiðslu vegna vanhæfis.