Til umsagnar 1028. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Málsnúmer 202305041

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 10. fundur - 10.05.2023

Með rafpósti dags. 5. maí 2023 óskar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis eftir umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028 vegna frumvarps til laga um breytingar á raforkulögum, nr. 65/2003.
Skipulagsráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagðar breytingar á frumvarpi til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028 vegna frumvarps til laga um breytingar á raforkulögum, nr. 65/2003.

Sveitarstjórn - 359. fundur - 06.06.2023

Á 10.fundi skipulagsráðs var eftirfarandi bókað: "Með rafpósti dags. 5. maí 2023 óskar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis eftir umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028 vegna frumvarps til laga um breytingar á raforkulögum, nr. 65/2003. Niðurstaða: Skipulagsráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagðar breytingar á frumvarpi til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028 vegna frumvarps til laga um breytingar á raforkulögum, nr. 65/2003."
Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs.