Atvinnu- og kynningarmál 2023

Málsnúmer 202303179

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1063. fundur - 29.03.2023

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Silja Dröfn Jónsdóttir, þjónustu- og upplýsingafulltrúi, kl. 14:36. Til umræðu atvinnumál og kynningarmál sveitarfélagsins almennt og þau verkefni sem eru á starfs- og fjárhagsáætlun 2023. Silja Dröfn kynnti samantekt sína hvað varðar verkefni það sem af er árs, í gangi og þau sem eru framundan.

Silja Dröfn vék af fundi kl. 15:08.

Byggðaráð þakkar þjónustu- og upplýsingafulltrúa fyrir yfirferðina.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1076. fundur - 17.08.2023

Á 1063. fundi byggðaráðs þann 29. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Silja Dröfn Jónsdóttir, þjónustu- og upplýsingafulltrúi, kl. 14:36. Til umræðu atvinnumál og kynningarmál sveitarfélagsins almennt og þau verkefni sem eru á starfs- og fjárhagsáætlun 2023. Silja Dröfn kynnti samantekt sína hvað varðar verkefni það sem af er árs, í gangi og þau sem eru framundan. Silja Dröfn vék af fundi kl. 15:08. Niðurstaða:Byggðaráð þakkar þjónustu- og upplýsingafulltrúa fyrir yfirferðina. Lagt fram til kynningar."
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1081. fundur - 28.09.2023

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Friðjón Arni Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi kl. 15:33.

Til umræðu hugmyndir byggðaráðs um verkefni og áherslur er varðar atvinnu- og kynningarmál inn í starfs- og fjárhagsáætlun 2024.

Friðjón Árni vék af fundi kl. 16:10.
Lagt fram til kynningar.