Lóðarleigusamningur Tunguréttar-Leigugjald

Málsnúmer 202301095

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 8. fundur - 31.03.2023

Til umræðu leigugjald vegna lóðar undir Tungurétt í Svarfaðardal
Umhverfis-og dreifbýlisráð felur starfsmönnum framkvæmdasviðs að ganga frá greiðslu lóðarleigu síðustu fjögurra ára og ganga frá því að leigan verði greidd árlega héðan í frá.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 358. fundur - 25.04.2023

Á 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 31. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu leigugjald vegna lóðar undir Tungurétt í Svarfaðardal. Niðurstaða:Umhverfis-og dreifbýlisráð felur starfsmönnum framkvæmdasviðs að ganga frá greiðslu lóðarleigu síðustu fjögurra ára og ganga frá því að leigan verði greidd árlega héðan í frá. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfis- og dreifbýlisráðs um greiðslu lóðarleigu vegna lóðar undir Tungurétt.