Umsókn um lóð - Ásholt 7 á Hauganesi

Málsnúmer 202209037

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 1. fundur - 14.09.2022

Anna Kristín Guðmundsdóttir og Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson boðuðu forföll. Anna Guðrún Snorradóttir og Júlíus Magnússon sitja fund sem varamenn.
Í umsókn, dagsettri 7. september 2022, óskar Tomasz Rafal Motyl eftir því að fá úthlutaðri lóð við Ásholt 7 á Hauganesi.
Skipulagsráð samþykkir umsóknina og felur Framkvæmdasviði að úthluta lóðinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 349. fundur - 20.09.2022

Á 1. fundi skipulagsráðs þann 14. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Í umsókn, dagsettri 7. september 2022, óskar Tomasz Rafal Motyl eftir því að fá úthlutaðri lóð við Ásholt 7 á Hauganesi. Skipulagsráð samþykkir umsóknina og felur Framkvæmdasviði að úthluta lóðinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og úthlutun á lóðinni við Ásholt 7 á Hauganesi.