Frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun; Stofnframlög - opnað fyrir umsóknir

Málsnúmer 202110006

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1000. fundur - 14.10.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dagsettur þann 4. október sl., er varðar auglýsingu um að opnað hefur verið fyrir umsóknir um stofnframlög ríkisins í seinni úthlutun ársins. Umsóknarfrestur er til 24. október 2021.

Reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Fram kemur að sveitarfélagið auglýsir að jafnaði eftir umsóknum um stofnframlög einu sinni á ári. Dalvíkurbyggð auglýsti eftir stofnframlögum í mars á þessu ári.
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1005. fundur - 11.11.2021

Á 1000. fundi byggðaráðs þann 14. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dagsettur þann 4. október sl., er varðar auglýsingu um að opnað hefur verið fyrir umsóknir um stofnframlög ríkisins í seinni úthlutun ársins. Umsóknarfrestur er til 24. október 2021.

Reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Fram kemur að sveitarfélagið auglýsir að jafnaði eftir umsóknum um stofnframlög einu sinni á ári. Dalvíkurbyggð auglýsti eftir stofnframlögum í mars á þessu ári.
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf
Lagt fram til kynningar."

Samkvæmt rafpósti frá HMS, dagsettur þann 5. nóvember sl. þá hefur umsóknarfrestur um stofnframlög verið lengdur til 22. nóvember nk. sjá nánar;
https://hms.is/frettir/allar-frettir/umsoknarfrestur-um-stofnframlog-lengdur-til-22-november-2021/
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1018. fundur - 24.02.2022

a) Tekin fyrir frétt af vef HMS þar sem fram kemur að hægt er að sækja um stofnframlög ríkisins á heimasíðu HMS og er umsóknarfrestur til 21. mars 2022. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins.

Fram kemur að mikilvægt er fyrir umsækjendur og sveitarfélög þar sem sótt er um stofnframlög að hafa eftirfarandi þætti í huga vegna umsókna um stofnframlög:

Skila þarf inn staðfestingu um veitingu stofnframlags af hálfu þess sveitarfélags þar sem almennar íbúðir verða staðsettar.
Með ofangreindri staðfestingu þarf að fylgja staðfesting á fjárhæð og formi stofnframlags sveitarfélags,
Hægt er að nálgast auglýsinguna hér;
https://hms.is/media/11557/220217-stofnframlog2_255x390.pdf

b) Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að nálgast reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög.
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf
Fram kemur í 5 gr. að Dalvíkurbyggð auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að jafnaði einu sinni á ári.
a) Lagt fram til kynningar.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð auglýsi eftir umsóknum um stofnframlög samkvæmt reglum sveitarfélagsins, þannig að umsóknarfrestur verði til og með 9. mars nk.

Byggðaráð - 1020. fundur - 10.03.2022

Á 1018. fundi byggðaráðs þann 24. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:

"a) Tekin fyrir frétt af vef HMS þar sem fram kemur að hægt er að sækja um stofnframlög ríkisins á heimasíðu HMS og er umsóknarfrestur til 21. mars 2022. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins.

Fram kemur að mikilvægt er fyrir umsækjendur og sveitarfélög þar sem sótt er um stofnframlög að hafa eftirfarandi þætti í huga vegna umsókna um stofnframlög:

Skila þarf inn staðfestingu um veitingu stofnframlags af hálfu þess sveitarfélags þar sem almennar íbúðir verða staðsettar.
Með ofangreindri staðfestingu þarf að fylgja staðfesting á fjárhæð og formi stofnframlags sveitarfélags,
Hægt er að nálgast auglýsinguna hér;
https://hms.is/media/11557/220217-stofnframlog2_255x390.pdf

b) Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að nálgast reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög.
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf
Fram kemur í 5 gr. að Dalvíkurbyggð auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að jafnaði einu sinni á ári.

a) Lagt fram til kynningar.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð auglýsi eftir umsóknum um stofnframlög samkvæmt reglum sveitarfélagsins, þannig að umsóknarfrestur verði til og með 9. mars nk."


Auglýsing skv. b) lið hér að ofan var birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar þann 28. febrúar 2022, sbr. https://www.dalvikurbyggd.is/is/frettir-1/category/1/opid-fyrir-umsoknir-um-stofnframlog-1. Engar umsóknir bárust um stofnframlög frá Dalvíkurbyggð.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja umsóknarfrest til og með 16. mars nk.

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1018. fundi byggðaráðs þann 24. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "a) Tekin fyrir frétt af vef HMS þar sem fram kemur að hægt er að sækja um stofnframlög ríkisins á heimasíðu HMS og er umsóknarfrestur til 21. mars 2022. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins. Fram kemur að mikilvægt er fyrir umsækjendur og sveitarfélög þar sem sótt er um stofnframlög að hafa eftirfarandi þætti í huga vegna umsókna um stofnframlög: Skila þarf inn staðfestingu um veitingu stofnframlags af hálfu þess sveitarfélags þar sem almennar íbúðir verða staðsettar. Með ofangreindri staðfestingu þarf að fylgja staðfesting á fjárhæð og formi stofnframlags sveitarfélags, Hægt er að nálgast auglýsinguna hér; https://hms.is/media/11557/220217-stofnframlog2_255x390.pdf b) Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að nálgast reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög. https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf Fram kemur í 5 gr. að Dalvíkurbyggð auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að jafnaði einu sinni á ári. a) Lagt fram til kynningar. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð auglýsi eftir umsóknum um stofnframlög samkvæmt reglum sveitarfélagsins, þannig að umsóknarfrestur verði til og með 9. mars nk." Auglýsing skv. b) lið hér að ofan var birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar þann 28. febrúar 2022, sbr. https://www.dalvikurbyggd.is/is/frettir-1/category/1/opid-fyrir-umsoknir-um-stofnframlog-1. Engar umsóknir bárust um stofnframlög frá Dalvíkurbyggð. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja umsóknarfrest til og með 16. mars nk."

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs upplýsti að engar umsóknir bárust Dalvíkurbyggð eftir að frestur var framlengdur.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja frestinn til og með 21. mars nk.
Byggðaráð samþykkir jafnframt að þeim aðilum sem vitað er um að mögulega geta sótt um stofnframlög verði send ábendingu um framlengdan frest.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 1021. fundi byggðaráðs þann 17. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað: Á 1018. fundi byggðaráðs þann 24. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "a) Tekin fyrir frétt af vef HMS þar sem fram kemur að hægt er að sækja um stofnframlög ríkisins á heimasíðu HMS og er umsóknarfrestur til 21. mars 2022. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins. Fram kemur að mikilvægt er fyrir umsækjendur og sveitarfélög þar sem sótt er um stofnframlög að hafa eftirfarandi þætti í huga vegna umsókna um stofnframlög: Skila þarf inn staðfestingu um veitingu stofnframlags af hálfu þess sveitarfélags þar sem almennar íbúðir verða staðsettar. Með ofangreindri staðfestingu þarf að fylgja staðfesting á fjárhæð og formi stofnframlags sveitarfélags, Hægt er að nálgast auglýsinguna hér; https://hms.is/media/11557/220217-stofnframlog2_255x390.pdf b) Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að nálgast reglur Dalvíkurbyggðar um stofnframlög. https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fjarmala/Eldra/180823.reglur-dalvikurbyggdar-um-stofnframlog_.pdf Fram kemur í 5 gr. að Dalvíkurbyggð auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að jafnaði einu sinni á ári. a) Lagt fram til kynningar. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð auglýsi eftir umsóknum um stofnframlög samkvæmt reglum sveitarfélagsins, þannig að umsóknarfrestur verði til og með 9. mars nk." Auglýsing skv. b) lið hér að ofan var birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar þann 28. febrúar 2022, sbr. https://www.dalvikurbyggd.is/is/frettir-1/category/1/opid-fyrir-umsoknir-um-stofnframlog-1. Engar umsóknir bárust um stofnframlög frá Dalvíkurbyggð. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja umsóknarfrest til og með 16. mars nk." Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs upplýsti að engar umsóknir bárust Dalvíkurbyggð eftir að frestur var framlengdur. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja frestinn til og með 21. mars nk. Byggðaráð samþykkir jafnframt að þeim aðilum sem vitað er um að mögulega geta sótt um stofnframlög verði send ábending um framlengdan frest. "
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslur byggðaráðs hvað varðar framlengda fresti. Engar umsóknir bárust Dalvíkurbyggð um stofnframlag.