Umsókn um heimlögn kalt vatn, Reiðholt, Svarfaðardal

Málsnúmer 202109104

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 107. fundur - 24.09.2021

Kristján Hjartarson vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis kl. 09:46.

Sótt er um nýja tengingu Reiðholts við kaldavatnsstofninn en þessi framkvæmd tengist umsókn Sörlaskjóls á köldu og heitu vatni í maí 2021.
Sörlaskjól er sumarhús fyrir ofan Reiðholt. Verið er að ganga frá tengingu Sörlaskjóls.
Veitu- hafnaráð samþykkir umsóknina með þremur atkvæðum, Kristján tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.

Sveitarstjórn - 339. fundur - 02.11.2021

Á 107. fundi veitu- og hafnaráðs þann 24. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Kristján Hjartarson vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis kl. 09:46. Sótt er um nýja tengingu Reiðholts við kaldavatnsstofninn en þessi framkvæmd tengist umsókn Sörlaskjóls á köldu og heitu vatni í maí 2021. Sörlaskjól er sumarhús fyrir ofan Reiðholt. Verið er að ganga frá tengingu Sörlaskjóls. Veitu- hafnaráð samþykkir umsóknina með þremur atkvæðum, Kristján tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.