Drög að Landsáætlun í skógrækt 2021-2031

Málsnúmer 202105049

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 353. fundur - 28.05.2021

Með tölvupósti, dagsettum 7. maí 2021, óskar Hrefna Jóhannesdóttir fyrir hönd Skógræktarinnar eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati hennar.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög að landsáætlun í skógrækt.

Landbúnaðarráð - 139. fundur - 03.06.2021

Með tölvupósti, dagsettum 7. maí 2021, óskar Hrefna Jóhannesdóttir fyrir hönd Skógræktarinnar eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati hennar.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemd við framlögð drög að landsáætlun í skógrækt.

Sveitarstjórn - 337. fundur - 15.06.2021

Á 139. fundi landbúnaðarráðs þann 28. maí sl. og 353. fundi umhverfisráðs þann 3. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti, dagsettum 7. maí 2021, óskar Hrefna Jóhannesdóttir fyrir hönd Skógræktarinnar eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati hennar. Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemd við framlögð drög að landsáætlun í skógrækt."

"Með tölvupósti, dagsettum 7. maí 2021, óskar Hrefna Jóhannesdóttir fyrir hönd Skógræktarinnar eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati hennar. Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög að landsáætlun í skógrækt. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindar afgreiðslur landbúnaðarráðs og umhverfisráðs varðandi landsáætlun í skógrækt.

Umhverfisráð 2022 - 375. fundur - 05.09.2022

Í erindi, dagsett 12. apríl 2022, þakkar Hrefna Jóhannesdóttir fyrir hönd verkefnisstjórnar í skógrækt Dalvíkurbyggð fyrir innsenda umsögn við drög að landsáætlun um skógrækt 2021-2031.
Lagt fram til kynningar.