Fundargerðir Markaðsstonfu Norðurlands 2021

Málsnúmer 202105033

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 63. fundur - 02.06.2021

Atvinnumála- og kynningaráð tekur undir áhyggjur á skorti af samráði ráðuneytisins við áfangastaðastofur og aðra hlutaðeigandi aðila við vinnslu verkefnisins Vörður. Ráðið telur afar mikilvægt að verkefni eins og Vörður fari fram í öllum landshlutum.

Atvinnumála- og kynningarráð - 64. fundur - 01.09.2021

Fundargerð frá stjórnarfundi Markaðsstofu Norðurlands sem haldinn var 6. júlí sl.
Lagt fram til kynningar