Umsókn um lóð

Málsnúmer 202102163

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 350. fundur - 05.03.2021

Með innsendu erindi sem dagsett er 24.02.2021, sækir Óðinn Gunnarsson um sumarhúsalóð nr. 9a við götu B3 á Hamarsvæðinu.
Umhverfisráð samþykkir að veita umsækjanda umbeðna lóð. Gatnagerðagjöld leggjast á lóðina þegar fyrir liggur hver kostnaður við þá framkvæmd er. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 333. fundur - 16.03.2021

Á 350. fundi umhverfisráðs þann 5. mars 2021 var eftirfarandi bókað:
"Með innsendu erindi sem dagsett er 24.02.2021, sækir Óðinn Gunnarsson um sumarhúsalóð nr. 9a við götu B3 á Hamarsvæðinu.
Umhverfisráð samþykkir að veita umsækjanda umbeðna lóð. Gatnagerðagjöld leggjast á lóðina þegar fyrir liggur hver kostnaður við þá framkvæmd er. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á sumarhúsalóð nr. 9a við götu B3 á Hamarsvæðinu.