Umsögn um tillögu að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Málsnúmer 202010095

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 343. fundur - 06.11.2020

Til umsagnar tillaga að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 329. fundur - 24.11.2020

Á 343. fundi umhverfisráðs þann 6. nóvember 2020 var eftirfarandi bókað:
"Til umsagnar tillaga að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn vegna umsagnar um tillögu að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032.