Frá Framkvæmdasviði; Ósk um viðbótarstarfsmann

Málsnúmer 202009066

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1007. fundur - 25.11.2021

Vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2021 þá var til umfjöllunar minnisblað fyrrverandi sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs um ósk um viðbótar starfsmann hjá veitum. Niðurstaðan var að ekki var unnt að vera við þeirri ósk.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs, móttekið 24.11.2021, þar sem óskað er eftir viðbótar stöðugildi vegna aukinna verkefna veitna.

Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsingar á milli funda og fá útreikninga hjá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs varðandi kostnað, hvað bætist við og hvaða kostnaður fellur niður á móti. Einnig að kanna hvort mögulega væri hagkvæmara að leysa verkefni með aðkeyptri þjónustu.

Byggðaráð - 1008. fundur - 02.12.2021

Á 1007. fundi byggðaráðs þann 25. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2021 þá var til umfjöllunar minnisblað fyrrverandi sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs um ósk um viðbótar starfsmann hjá veitum. Niðurstaðan var að ekki var unnt að verða við þeirri ósk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs, móttekið 24.11.2021, þar sem óskað er eftir viðbótar stöðugildi vegna aukinna verkefna veitna. Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsingar á milli funda og fá útreikninga hjá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs varðandi kostnað, hvað bætist við og hvaða kostnaður fellur niður á móti. Einnig að kanna hvort mögulega væri hagkvæmara að leysa verkefni með aðkeyptri þjónustu."

Sveitarstjóri gerði grein fyrir ofangreindu og farið var yfir útreikninga frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs vegna yfirvinnu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum 100% viðbótarstöðuhlutfall við Framkvæmdasvið vegna veitna Dalvíkurbyggðar og að vísa ofangreindri beiðni til gerðar fjárhagsáætlunar 2022 með fyrirvara um niðurstöður úr launaáætlun samkvæmt þarfagreiningu veitna.

Sveitarstjórn - 341. fundur - 14.12.2021

Á 1008. fundi byggðaráðs þann 02.12.2021 var eftirfarandi bókað:
"Á 1007. fundi byggðaráðs þann 25. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2021 þá var til umfjöllunar minnisblað fyrrverandi sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs um ósk um viðbótar starfsmann hjá veitum. Niðurstaðan var að ekki var unnt að verða við þeirri ósk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs, móttekið 24.11.2021, þar sem óskað er eftir viðbótar stöðugildi vegna aukinna verkefna veitna. Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsingar á milli funda og fá útreikninga hjá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs varðandi kostnað, hvað bætist við og hvaða kostnaður fellur niður á móti. Einnig að kanna hvort mögulega væri hagkvæmara að leysa verkefni með aðkeyptri þjónustu." Sveitarstjóri gerði grein fyrir ofangreindu og farið var yfir útreikninga frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs vegna yfirvinnu. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum 100% viðbótarstöðuhlutfall við Framkvæmdasvið vegna veitna Dalvíkurbyggðar og að vísa ofangreindri beiðni til gerðar fjárhagsáætlunar 2022 með fyrirvara um niðurstöður úr launaáætlun samkvæmt þarfagreiningu veitna."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun byggðaráðs og allt að 100% viðbótarstöðuhutfall við Framkvæmdasvið vegna veitna Dalvíkurbyggðar. Í frumvarpi að fjárhagsáætlun 2022 er gert ráð fyrir þessu nýja stöðugildi og kostnaði nettó vegna þess.

Veitu- og hafnaráð - 110. fundur - 17.12.2021

Við gerð fjárhagsáætlunar voru til umfjöllunar hjá byggðaráði minnisblöð fyrrverandi og núverandi sviðsstjóra um ósk um viðbótarstarfsmann hjá veitum.

Eftirfarandi var bókað í byggðaráði:
"Á 1007. fundi byggðaráðs þann 25. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2021 þá var til umfjöllunar minnisblað fyrrverandi sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs um ósk um viðbótar starfsmann hjá veitum. Niðurstaðan var að ekki var unnt að verða við þeirri ósk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs, móttekið 24.11.2021, þar sem óskað er eftir viðbótar stöðugildi vegna aukinna verkefna veitna. Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsingar á milli funda og fá útreikninga hjá sviðsstjóra Framkvæmdasviðs varðandi kostnað, hvað bætist við og hvaða kostnaður fellur niður á móti. Einnig að kanna hvort mögulega væri hagkvæmara að leysa verkefni með aðkeyptri þjónustu." Sveitarstjóri gerði grein fyrir ofangreindu og farið var yfir útreikninga frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs vegna yfirvinnu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum 100% viðbótarstöðuhlutfall við Framkvæmdasvið vegna veitna Dalvíkurbyggðar og að vísa ofangreindri beiðni til gerðar fjárhagsáætlunar 2022 með fyrirvara um niðurstöður úr launaáætlun samkvæmt þarfagreiningu veitna."

Á 341. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 14. desember var eftirfarandi bókað:
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun byggðaráðs og allt að 100% viðbótarstöðuhutfall við Framkvæmdasvið vegna veitna Dalvíkurbyggðar. Í frumvarpi að fjárhagsáætlun 2022 er gert ráð fyrir þessu nýja stöðugildi og kostnaði nettó vegna þess.


Einnig til kynningar undir þessum lið launaskipting sviðsstjóra á B-hluta fyrirtækin.
Lagt fram til kynningar.