Stöðumat janúar - júní 2020

Málsnúmer 202008010

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 953. fundur - 03.09.2020

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti stöðumat stjórnenda þar sem borið er saman staða bókhalds í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun fyrir janúar- júní 2020, sbr. fjárhagsáætlunarferli.

Einnig lagður fram og kynntur heildarlisti yfir stöðu bókhalds vs. áætlun fyrir janúar - júní 2020 og janúar - júli 2021 sem og þverkeyrsla lykla í samanburði við áætlun janúar - júlí 2020.
Lagt fram til kynningar og frekari yfirferð frestað til næsta fundar byggðaráðs.

Byggðaráð - 954. fundur - 10.09.2020

Á 953. fundi byggðaráðs þann 3. september s.l. var til umfjöllunar stöðumat stjórnenda vegna stöðu bókhalds í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun 2020. Frekari yfirferð var frestað.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýsusviðs gerði grein fyrir mati stjórnenda samkvæmt framlögðu minnisblaði.
Lagt fram til kynningar.