Launaviðauki vegna veikinda starfsmanns

Málsnúmer 202006053

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 947. fundur - 11.06.2020

Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, ósk um viðauka vegna veikinda starfsmanna á Krílakoti.

Með fundarboði fylgdi útreikningur á launaviðauka vegna langtímaveikinda.
Byggðaráð samþykkir samhljóða ofangreinda beiðni um launaviðauka nr. 19 við fjárhagsáætlun 2020, deild 04140 Krílakot, launakostnaðar vegna langtímaveikinda kr. 6.605.318. Kostnaði sé mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 326. fundur - 16.06.2020

Á 947. fundi byggðaráðs þann 11. júní 2020 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, ósk um viðauka vegna veikinda starfsmanna á Krílakoti.

Með fundarboði fylgdi útreikningur á launaviðauka vegna langtímaveikinda.

Byggðaráð samþykkir samhljóða ofangreinda beiðni um launaviðauka nr. 19 við fjárhagsáætlun 2020, deild 04140 Krílakot, launakostnaðar vegna langtímaveikinda kr. 6.605.318. Kostnaði sé mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og tillögu að viðauka nr. 19/2020 að upphæð kr. 6.605.318 vegna veikindalauna á Krílakoti, deild 04140 og að viðaukanum sé mætt með lækkun á handbæru fé.