Umsókn um lóð

Málsnúmer 202005025

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 337. fundur - 08.05.2020

Með innsendu erindi dags. 06. maí 2020 óskar Elvar Reykjalín eftir lóðinni Hafnargata 6a á Hauganesi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ráðið frestar afgreiðslu til næsta fundar og felur sviðsstjóra að afla frekari gagna um það mannvirki sem á lóðinni er.

Umhverfisráð - 338. fundur - 12.06.2020

Með innsendu erindi dags. 06. maí 2020 óskar Elvar Reykjalín eftir lóðinni Hafnargata 6a á Hauganesi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Á 337. fundi umhverfisráðs þann 8. maí 2020 var erindinu frestað og sviðsstjóra falið að afla frekari gagna.
Umhverfisráð samþykkir að veita umbeðna lóð og felur sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 326. fundur - 16.06.2020

Með innsendu erindi dags. 06. maí 2020 óskar Elvar Reykjalín eftir lóðinni Hafnargata 6a á Hauganesi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Á 337. fundi umhverfisráðs þann 8. maí 2020 var erindinu frestað og sviðsstjóra falið að afla frekari gagna.
Umhverfisráð samþykkir að veita umbeðna lóð og felur sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni Hafnargata 6a á Hauganesi til Elvars Reykjalín.