Reglur á sparkvelli við Dalvíkurskóla

Málsnúmer 202004139

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 28. fundur - 12.05.2020

Endurnýja þarf skilti með reglum á sparkvelli þar sem skiltin eru illa farin. Mikilvægt er að yfirfara reglurnar áður en prentun fer fram.
Ungmennaráðið gerir engar athugsemdir við núverandi reglur.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 121. fundur - 09.06.2020

Endurnýja þarf skilti með reglum á sparkvelli þar sem skiltin eru illa farin. Mikilvægt er að yfirfara reglurnar áður en prentun fer fram.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir drögin með smávægilegum breytingum.