Erindi vegna skólagarða

Málsnúmer 202004099

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 336. fundur - 24.04.2020

Til umræðu erindi frá foreldarfélagi Dalvíkurskóla dags. 17. apríl 2020 þar sem óskað er eftir samstarfi um skólagarða.
Umhverfisráð frestar afgreiðslu og óskar eftir að fá forsvarsmann foreldrafélagsins á næsta fund ráðsins.
Ráðið felur sviðsstjóra að afla nánari upplýsinga á útfærslu verkefnisins.

Umhverfisráð - 337. fundur - 08.05.2020

Til umræðu erindi frá foreldrafélagi Dalvíkurskóla dags. 17. apríl 2020 þar sem óskað er eftir samstarfi um skólagarða.
Undir þessum lið kom á fund ráðsins Freyr Antosson fyrir hönd foreldrafélags Dalvíkurskóla kl. 11:27
Freyr vék af fundi kl. 11:50
Umhverfisráð leggur til að afmarkað svæði verði unnið þar sem gömlu grænmetisgarðarnir sunnan Brimnesár voru.
Ráðið felur sviðsstjóra að láta undirbúa svæðið sem fyrst og foreldrafélag Dalvíkurskóla tekur að sér framkvæmd og umhirðu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.