Aðalfundarboð AFE 2020

Málsnúmer 202004091

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 942. fundur - 30.04.2020

Tekið fyrir erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar dagsett 20. apríl 2020 þar sem boðað er til aðalfundar AFE þann 20. maí 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í Hörgársveit ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa, annars í fjarfundi.

Samkvæmt samþykktum AFE skal hvert sveitarfélag sem aðild á að félaginu tilnefna einn fulltrúa til að fara með umboð sveitarfélagsins á aðalfundi þess. Að öðru leyti er aðalfundurinn að jafnaði opinn öllum.
Byggðaráð samþykkir samhljóða að fela Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra, að fara með umboð Dalvíkurbyggðar á aðalfundinum.

Sveitarstjórn - 325. fundur - 12.05.2020

Á 942. fundi byggðaráðs þann 30. apríl 2020 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar dagsett 20. apríl 2020 þar sem boðað er til aðalfundar AFE þann 20. maí 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í Hörgársveit ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa, annars í fjarfundi.

Samkvæmt samþykktum AFE skal hvert sveitarfélag sem aðild á að félaginu tilnefna einn fulltrúa til að fara með umboð sveitarfélagsins á aðalfundi þess. Að öðru leyti er aðalfundurinn að jafnaði opinn öllum.

Byggðaráð samþykkir samhljóða að fela Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra, að fara með umboð Dalvíkurbyggðar á aðalfundinum."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.

Atvinnumála- og kynningarráð - 54. fundur - 05.06.2020

Aðalfundur AFE var haldinn þann 20. maí sl.
Fundargerð og skýrsla stjórnar lögð fram til kynningar
Lagt fram til kynningar