Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Málsnúmer 201910004

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 921. fundur - 07.10.2019

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 1. október 2019, leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- og grunnskóla sem unnið hefur verið af sérfræðingum Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Tilefni álitsins er fjölgun beiðna frá forsjáraðilum barna til sveitarfélaga um tvöfalda grunnskólagöngu nemenda. Þá er í álitinu einnig fjallað um eldra álit sambandsins frá 2013 sem varðaði tvöfalda leikskólavist.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 233. fundur - 08.10.2019

Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 01.10.2019 um leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- og grunnskóla.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 242. fundur - 09.10.2019

Lagt var fram til kynningar tvöföld skólavist barns í leik - eða grunnskóla Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 1. október 2019.
Lagt fram til kynningar