Fjárhagsáætlun 2020; Breyting á götu í Hamarslandi

Málsnúmer 201908034

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 917. fundur - 05.09.2019

Tekið fyrir erindi frá Sigurði H. Pálssyni og Svanfríði Jónsdóttur, dagsett 28. júlí 2019, þar sem þau óska eftir að Dalvíkurbyggð taki inn á fjárhagsáætlun sína fyrir árið 2020 að gera lagfæringar á götu í frístundabyggðinni í landi Hamars, nánar tiltekið fyrir framan hús þeirra á lóð B5.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisráðs vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2020-2023.

Umhverfisráð - 327. fundur - 27.09.2019

Tekið fyrir erindi frá Sigurði H. Pálssyni og Svanfríði Jónsdóttur, dagsett 28. júlí 2019, þar sem þau óska eftir að Dalvíkurbyggð taki inn á fjárhagsáætlun sína fyrir árið 2020 að gera lagfæringar á götu í frístundabyggðinni í landi Hamars, nánar tiltekið fyrir framan hús þeirra á lóð B5.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar

Umhverfisráð - 328. fundur - 08.10.2019

Tekið fyrir erindi frá Sigurði H. Pálssyni og Svanfríði Jónsdóttur, dagsett 28. júlí 2019, þar sem þau óska eftir að Dalvíkurbyggð taki inn á fjárhagsáætlun sína fyrir árið 2020 að gera lagfæringar á götu í frístundabyggðinni í landi Hamars, nánar tiltekið fyrir framan hús þeirra á lóð B5.
Umhverfisráð leggur til að verkefnið verði fjármagnað af 10300 á fjárhagsáætlun 2020.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.