Beiðni um að halda gervihnattadiski á Lokastíg 1

Málsnúmer 201905137

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 322. fundur - 31.05.2019

Með innsendu erindi dags. 09. maí 2019 óskar Pawel Pieczynski eigandi íbúðar 0302 við Lokastíg 1, Dalvík eftir leyfi fyrir gervihnattadisk á svölum íbúðarinnar.
Ráðið frestar afgreiðslu til næsta fundar.

Umhverfisráð - 325. fundur - 13.08.2019

Með innsendu erindi dags. 09. maí 2019 óskar Pawel Pieczynski eigandi íbúðar 0302 við Lokastíg 1, Dalvík eftir leyfi fyrir gervihnattadisk á svölum íbúðarinnar.
Þar sem ekki liggur fyrir samþykki meðeiganda hússins getur umhverfisráð ekki veitt umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.