Fundargerðir Siglingaráðs

Málsnúmer 201905033

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 86. fundur - 05.06.2019

Með rafpósti, sem dagsettur er 15.04.2019, bárust eftirtaldar fundargerðir: 10. fundur Siglingaráðs frá 8. nóvember 2018, 11. fundur Siglingaráðs frá 13. desember 2018, 12. fundur Siglingaráðs frá 10. janúar 2019, 13. fundur Siglingaráðs frá 7. febrúar 2019 og 14. fundur Siglingaráðs frá 7. mars 2019.

Á 411. fundi stjórnar Hafnasambands Íslands var ákeðið að senda fundargerðir Siglingaráðs á allar aðildarhafnir til kynningar.
Lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 87. fundur - 11.09.2019

Með rafpósti, sem dagsettur er 15.04.2019, bárust eftirtaldar fundargerðir: 14. fundur Siglingaráðs frá 7. mars 2019, 15. fundur Siglingaráðs frá 10. apríl 2018, og 16. fundur Siglingaráðs frá 12. maí 2019.

Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 90. fundur - 06.11.2019

Frá Siglingaráði hafa borist eftirtaldar fundargerðir: 17. fundur Siglingaráðs frá 20. júní 2019 og 18. fundur Siglingaráðs frá 5. september 2019.
Lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 91. fundur - 04.12.2019

Frá Siglingaráði hefur borist eftirtalin fundargerð: 19. fundur Siglingaráðs frá 3. október 2019.
Lögð fram til kynningar.