Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar frumvarp til laga um fiskeldi, 647.mál

Málsnúmer 201903092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 901. fundur - 21.03.2019

Tekið fyrir erindi frá nefndasviði Alþingis, rafpóstur dagsettur þann 14. mars 2019, þar sem Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.), 647. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. mars nk.

Til unmræðu ofangreint.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að skoða umsögn á milli funda.

Byggðaráð - 902. fundur - 28.03.2019

Á 901. fundi byggðaráðs þann 21. mars 2019 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá nefndasviði Alþingis, rafpóstur dagsettur þann 14. mars 2019, þar sem Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.), 647. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. mars nk. Til unmræðu ofangreint.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að skoða umsögn á milli funda."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga sveitarstjóra að umsögn.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að umsögn sveitarstjóra.