Fundargerðir stýrhóps um heilsueflandi samfélag 2019

Málsnúmer 201903010

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 109. fundur - 05.03.2019

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fór yfir fundargerð stýrihóps um heilsueflandi samfélag frá 13. febrúar 2019.
Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 110. fundur - 02.04.2019

Fundargerð stýrihóps um heilsueflandi samfélag lögð fram til kynningar.