Varðandi eyðingu á vargfugli

Málsnúmer 201902167

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 83. fundur - 06.03.2019

Bréf barst frá Meindýravörnum Norðurlands, dagsett 27.02.2019, þar sem kynnt var eyðing á vargfugli í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 316. fundur - 15.03.2019

Lagt fram til upplýsingar erindi frá Ólafi Pálma Agnarssyni vegna eyðingar á vargfugli.
Umhverfisráð vill ítreka við bréfritara að tryggja að ekki stafi hætta eða ónæði af eyðingunni fyrir vegfarendur eða íbúa og gott samstarf sé haft við fyrirtæki og sveitarfélagið.