Jafnréttisáætlun 2018-2022

Málsnúmer 201901048

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 225. fundur - 15.01.2019

Lögð voru fram drög að nýrri jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar í stað mannréttindastefnu sveitarfélagsins frá 2016. í lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir í 12.gr.að jafnréttisnefndir skulu hafa umsjón um gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára sem leggja skal fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Sbr. fund félagsmálaráðs 26. júní 2018, 219 fund.
Félagsmálaráð kynnti sér drögin. Ákveðið að fara betur yfir þau og klára afgreiðslu á næsta fundi ráðsins.

Félagsmálaráð - 226. fundur - 12.02.2019

Lögð voru fram drög að nýrri Jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar í stað Mannréttindastefnu sveitarfélagsins frá 2016. í lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir í 12.gr.að jafnréttisnefndir skulu hafa umsjón um gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára sem leggja skal fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar.

Málið var tekið fyrir á síðasta fundi félagsmálaráðs, 225. fundi ráðsins. Þar var bókað: Lögð voru fram drög að nýrri jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar í stað mannréttindastefnu sveitarfélagsins frá 2016. í lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir í 12.gr.að jafnréttisnefndir skulu hafa umsjón um gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára sem leggja skal fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Sbr. fund félagsmálaráðs 26. júní 2018, 219 fund.

Félagsmálaráð kynnti sér drögin. Ákveðið að fara betur yfir þau og klára afgreiðslu á næsta fundi ráðsins.
Félagsmálaráð samþykkir jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar með 5 greiddum atkvæðum og felur starfsmönnum félagsmálasviðs að lesa yfir og laga texta. Félagsmálaráð leggur til að jafnréttisáætlunin verði kynnt fyrir stjórnendum sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn - 310. fundur - 19.02.2019

Á 226. fundi félagsmálaráðs þann 12. febrúar 2019 var eftirfarandi bókað:
"Lögð voru fram drög að nýrri Jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar í stað Mannréttindastefnu sveitarfélagsins frá 2016. í lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir í 12.gr.að jafnréttisnefndir skulu hafa umsjón um gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára sem leggja skal fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi félagsmálaráðs, 225. fundi ráðsins. Þar var bókað: Lögð voru fram drög að nýrri jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar í stað mannréttindastefnu sveitarfélagsins frá 2016. í lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir í 12.gr.að jafnréttisnefndir skulu hafa umsjón um gerð jafnréttisáætlana til fjögurra ára sem leggja skal fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Sbr. fund félagsmálaráðs 26. júní 2018, 219 fund. Félagsmálaráð kynnti sér drögin. Ákveðið að fara betur yfir þau og klára afgreiðslu á næsta fundi ráðsins.
Félagsmálaráð samþykkir jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar með 5 greiddum atkvæðum og felur starfsmönnum félagsmálasviðs að lesa yfir og laga texta. Félagsmálaráð leggur til að jafnréttisáætlunin verði kynnt fyrir stjórnendum sveitarfélagsins."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu að Jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar.
Sveitarstjórn þakkar fyrir vinnuna við Jafnréttisáætlunina.