Frá sviðsstjóra félagsmálasviðs; Beiðni um viðauka vegna félagsþjónustu - lækkun á deildum

Málsnúmer 201811142

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 888. fundur - 29.11.2018

Lögð fyrir beiðni frá sviðsstjóra félagsmálasviðs dags.19. nóvember 2018, óskað er eftir viðauka á eftirfarandi liði:
02-11-9150 fjárhagsaðstoð. Lækkun kr. 3.500.000,-
02-18-9165 sérstakar húsaleigubætur. Lækkun kr. 2.000.000,-
02-30-4970 vistun. Lækkun 1.000.000
Alls er óskað eftir lækkun á ramma félagsmálasviðs fyrir árið 2018 um kr. 6.500.000,-

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 42 við fjárhagsáætlun 2018 og kemur hann til hækkunar á handbæru fé.

Sveitarstjórn - 308. fundur - 18.12.2018

Á 888. fundi byggðaráðs þann 29.11.2018 var eftirfarandi bókað:
"Lögð fyrir beiðni frá sviðsstjóra félagsmálasviðs dags.19. nóvember 2018, óskað er eftir viðauka á eftirfarandi liði: 02-11-9150 fjárhagsaðstoð. Lækkun kr. 3.500.000,- 02-18-9165 sérstakar húsaleigubætur. Lækkun kr. 2.000.000,- 02-30-4970 vistun. Lækkun 1.000.000 Alls er óskað eftir lækkun á ramma félagsmálasviðs fyrir árið 2018 um kr. 6.500.000,- Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 42 við fjárhagsáætlun 2018 og kemur hann til hækkunar á handbæru fé."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka nr. 42 við fjárhagsáætlun 2018 og er hann eftirfarandi:Liður 02-11-9150 fjárhagsaðstoð, lækkun kr. 3.500.000. liður 02-18-9165 sérstakar húsaleigubætur, lækkun kr. 2.000.000. Liður 02-30-4970 vistun, lækkun 1.000.000. Alls er samþykkt lækkun á ramma félagsmálasviðs fyrir árið 2018 um kr. 6.500.000 og kemur hann til hækkunar á handbæru fé.