Starfslok kennsluráðgjafa

Málsnúmer 201805069

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 226. fundur - 23.05.2018

Lagt var fram bréf frá Dóróþeu Reimarsdóttur, dagsett 16. maí 2018, þar sem hún segir upp starfi kennsluráðgjafa á fræðslusviði frá og með 1. nóvember 2018.
Fræðsluráð þakkar Dóróþeu samstarfið og óskar henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur. Fræðsluráð felur sviðsstjóra að auglýsa starfið laust til umsóknar sem fyrst.

Byggðaráð - 870. fundur - 04.07.2018

Á 304. fundi sveitarstjórnar þann 11. júní 2018 var samþykkt sú tillaga að vísa eftirfarandi til byggðaráðs frá 226. fundi fræðsluráðs þann 23. maí 2018:
"Lagt var fram bréf frá Dóróþeu Reimarsdóttur, dagsett 16. maí 2018, þar sem hún segir upp starfi kennsluráðgjafa á fræðslusviði frá og með 1. nóvember 2018.
Fræðsluráð þakkar Dóróþeu samstarfið og óskar henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur. Fræðsluráð felur sviðsstjóra að auglýsa starfið laust til umsóknar sem fyrst."

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar og vísað til næsta liðar hér á eftir; málsnúmer 201807002.