Til Umhverfis- og friðlandsnefndar

Málsnúmer 201711019

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 297. fundur - 07.11.2017

Til kynningar innsent erindi Hjörleifs Hjartarssonar dags. 3. nóvember 2017 varðandi Friðland Svarfdæla
Frestað til næsta fundar.

Umhverfisráð - 299. fundur - 18.12.2017

Til kynningar innsent erindi Hjörleifs Hjartarssonar dags. 3. nóvember 2017 varðandi Friðland Svarfdæla.
Ráðið þakkar Hjörleifi innsent erindi.