Gjaldskrár umhverfis- og tæknisviðs 2017

Málsnúmer 201609081

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 281. fundur - 16.09.2016

Til kynningar breytingar á gjaldskrám umhverfis- og tæknisviðs 2017.
Ráðið hefur kynnt sér fyrirhugaðar breytingar og gerir ekki athugasemdir.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.

Umhverfisráð - 282. fundur - 20.09.2016

Lögð fram tillaga að gjaldskrám 2017.
Umhverfisráð leggur til framlagðar breytingar á gjaldskrám og felur sviðsstjóra að færa inn texta vegna tengingar við vísitölu samkvæmt umræðum á fundinum.

Samþykkt með fimm atkvæðum.