Skýrsla starfshóps sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum

Málsnúmer 201608109

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 281. fundur - 16.09.2016

Til kynningar Skýrsla starfshóps sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum
Umræðu frestað til næsta fundar.

Samþykkt með þremur atkvæðum.

Umhverfisráð - 282. fundur - 20.09.2016

Til kynningar Skýrsla starfshóps sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum
Lagt fram til kynningar.